• White Instagram Icon

©2018 by Rafíþróttaskólinn. Proudly created with Wix.com

NÁMSKEIÐIN OKKAR

FORTNITE NÁMSKEIÐ (4 VIKUR, 3 SINNUM Í VIKU) - 21.900KR

Fornite er stærsti leikur heims í dag og þarf því ekki að koma á óvart að sterk keppnissena hafi myndast í kringum leikinn. Framleiðandi leiksins "Epic games" hafa heitið 100 milljónum bandaríkjadala í verðlaunafé fyrir keppnir í leiknum árið 2019 og er keppnin opin öllum. Það er því til mikils að vinna á toppnum.

Námskeið okkar í Fortnite miðar að því að kenna spilaranum allt sem hann þarf að vita til að ná sér í Victory Royale.  Á námskeiðinu er farið yfir hvernig nálgast á leikinn á markvissan hátt með það að markmiði að bæta sig. Á námskeiðinu kynnast iðkendur því hvernig hægt er að æfa tölvuleiki, afhverju það skiptir máli að tileinka sér heilbrigða spilahætti og hvernig á að setja sér markmið og ná þeim.

Námskeiðið veitir grunn í því að taka þjálfun tengda tölvuleikjum.

Fortnite þjálfarar Rafíþróttaskólans eru meðal bestu spilara Íslands og eru hluti af topp 0.5% spilurum heims.

Hámark 20 manns eru á hverju námskeiði og eru því pláss í takmörkuðu upplagi.

FLEIRI NÁMSKEIÐ VERÐA KYNNT SÍÐAR!